Wednesday, April 18, 2012

Fiskrétturinn minn.(mjög góður)

Ýsa(magn skiptir ekki öllu máli)
1-2 sætarkaftöflur
Blómkál og spergilkál
1paprika
Laukur
Gulrætur
(Það má nota hvaða grænmeti sem er)
rjómi


Ég velti fiskinum uppúr hveiti kryddblöndu og siðan uppúr eggi, steiki fiskin á pönnu í smá stund og set hann síðan í eldfast mót.Skera karteflurnar í sneiðar og sjóða í smá stund. allt grænmeti skorið og sett í eldfasta mótið með fiskinum. Sett í ofn í ca 30-40 mín. Þegar 15-20mín eru eftir af eldunartímanum þá er matreiðslurjóma sullað yfir réttin.

Gott með hrísgrjónum og hvítlauksbrauði :O)

No comments:

Post a Comment