Þæginleg og góð kjúlla súpa
4-5 kjúklingabringur, skornar í teninga
1 lítill blómkálshaus og 1 lítill brokkolíhaus (hægt að kaupa saman í pakka í Bónus)
1 dósLite kókosmjólk
1 dós mild salsasósa
1/2 dós medium salsasósa
1 stór laukur
2 hvítlauksgeirar
1/2 dós tómatpúrra
1 1/2 líter vatn
Allt skorið niður og sett í pott og látið sjóða í klukkutíma
No comments:
Post a Comment