Tælenskar kínarúllur.
Vefjur (eins margar og þú ættlar að gera,oftast 30 í pakka)
(grænmetið sem er í uppskriftini hér þarf ekki að fara allt saman í rúllurnar,þið ráðið sjálf hvað þið viljið inní ykkar rúllur)
Hvítkál
Gulrætur
Svínahakk eða kjúklingahakk
púrrulaukur
Soya sósa-ostrusósa
Salt og pipar
Baunaspírur
Glærar núðlur
Rosdee kjúkl-eða svínakrydd
Hvítkál,gulrætur og púrrulaukur,saxað mjög smátt niður.
Hakkið er steikt á pönnu,kryddað með salt og pipar og einni msk af rosdee kryddi(má sleppa)
Smá slettu af ostru sósu og soya sósu skellt útá.
Þegar hakkið er steikt og tilbúið er það látið kólna alveg.
Glæru núðlurnar eru settar í vatn og eldaðar eins og stendur á pakkanum(misjafnt eftir gerð)
Síðan blanda ég saman grænmetinu og hakkinu og núðlunum og set í rúllu og vef upp :)
ÆÐI með hrísgrjónum og súrsætri sósu ;)
No comments:
Post a Comment